KSÍ fundur með leikmönnum

Þórir Jóhann Helgason og Elías Rafn Ólafsson sátu fyrir svörum á rafrænum blaðamannafundi í dag fyrir landsleikina við Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM í fótbolta.

778
15:01

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta