Hætt að baka vöfflur við undirritun kjarasamninga

Vöfflubakstur við undirritun kjarasamninga hjá ríkissáttasemjara heyrir sögunni til. Ríkissáttasemjari segist vilja nýta starfskrafta starfsmanna með öðrum hætti. Hefðin hefur verið við lýði í tuttugu ár.

466
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir