Vill vera á hrossi í fyrstu ferðinni yfir Þorskafjörð

Brúarsmiðir í Þorskafirði eru búnir að ná landi beggja vegna fjarðar og flæða sjávarföll núna óhindrað undir sjálfa brúna. Bóndi í sveitinni, sem jafnframt er formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga, vill fyrst fara á hrossi yfir en segist mest hlakka til að losna við auruga malarvegina, eins og Kristján Már segir okkur frá.

3370
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir