Pattstaða
Vinnustöðvun flugumferðastjóra hefst á ný í nótt, en þeir hafa ekkert fundað með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins um helgina. Sáttasemjari segir ekki ástæðu til að boða til nýs fundar sem stendur.
Vinnustöðvun flugumferðastjóra hefst á ný í nótt, en þeir hafa ekkert fundað með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins um helgina. Sáttasemjari segir ekki ástæðu til að boða til nýs fundar sem stendur.