Segir að aðgerðir lögreglu hafi átt umtalsverðan þátt í dauða konunnar

Foreldrar ungrar konu sem lést í kjölfar afskipta lögregu af henni í apríl síðastliðnum hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara um niðurfellingu málsins til ríkissaksóknara. Tveir lögreglumenn voru sakborningar í málinu. Í skýrslu réttarmeinarfræðings segir að aðgerðir lögreglu hafi átt umtalsverðan þátt í dauða konunnar.

4089
02:56

Vinsælt í flokknum Fréttir