Svandís og Sigurður Ingi verja ákvörðun um færslu flugvallargirðingar

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, fyrrverandi innviðaráðherra, voru spurð um færslu flugvallargirðingar Reykjavíkurflugvallar að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kallaði ákvörðunina á Stöð 2 í gærkvöldi árásir á flugvöllinn, sem þyrfti að verja með fullum hnefa. Hér má sjá svör ráðherranna við spurningum Heimis Más Péturssonar fréttamanns.

1069
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir