Vill að forsetaefnin fái útsýnisferð um Bessastaði

Jón Gnarr forsetaframbjóðandi segir fáránlegt að þeim sem hafi gengið frá fullgildu framboði til forseta Íslands sé ekki boðið að kynna sér aðstæður á Bessastöðum. Hann ræddi þetta í kappræðum á Stöð 2.

2286
01:33

Vinsælt í flokknum Forsetakosningar 2024