stillingar fyrir texta, opnar stillingaglugga fyrir texta
textar af, valið
This is a modal window.
Upphaf samræðuglugga. Escape mun hætta við og loka glugganum.
Endir samræðuglugga.
Einkalífið - Birnir Sigurðarson
Rapparinn Birnir skaust upp á íslenska stjörnuhimininn árið 2017 og er með vinsælustu tónlistarmönnum landsins. Birnir, sem er þekktur fyrir yfirvegað viðmót og heldur persónulegu lífi sínu að mestu úr sviðsljósinu, er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hann fer um víðan völl. Hann hefur ýmsa fjöruna sopið og farið í gegnum hæðir og lægðir lífsins en hefur sjaldan verið á betri stað en í dag. Hann ræðir hér um magnaðan tónlistarferilinn, föðurhlutverkið, æskuárin, æðruleysið, edrúmennskuna og ákvörðunina að breyta lífi sínu til hins betra, komandi plötu, stór verkefni, ástina, sjálfsvinnuna, sköpunargleðina og nauðsynlegar sundferðir svo eitthvað sé nefnt.