Sprenging hjá Sorpu í Gufu­nesi

Sprengin varð í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi í morgun. Slökkvilið var kallað út skömmu fyrir klukkan níu í morgun vegna málsins en starfsmenn Sorpu höfðu þá þegar slökkt í eldinum.

29264
03:44

Vinsælt í flokknum Fréttir