Þarf að fara frá Íslandi eftir fimm ára dvöl

Tvítugur maður frá Túnis sem býr í úrræði ríkislögreglustjóra í Bæjarhrauni á þrjá daga eftir í úrræðinu og veit ekki hvað tekur svo við. Hann hefur verið á Íslandi í fimm ár og segist vera miklu meiri Íslendingur en Túnisbúi.

3445
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir