Krabbameinum fjölgar um 57% - af hverju?
Sigurdís Haraldsdóttir, krabbameinslæknir og dósent við Læknadeild HÍ og Agnes Smáradóttir, yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítalanum, fóru yfir horfur í krabbameinsgreiningum.
Sigurdís Haraldsdóttir, krabbameinslæknir og dósent við Læknadeild HÍ og Agnes Smáradóttir, yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítalanum, fóru yfir horfur í krabbameinsgreiningum.