Sunak segir af sér sem forsætisráðherra
Rishi Sunak segist hafa lagt sig allan fram í embætti forsætisráðherra. Íhaldsflokkurinn bar afhroð í nýafstöðnum þingkosningum.
Rishi Sunak segist hafa lagt sig allan fram í embætti forsætisráðherra. Íhaldsflokkurinn bar afhroð í nýafstöðnum þingkosningum.