Leiðinlegast að moka undan hestunum
Gleðin er ósvikin hjá ungum knöpum á Selfossi sem stunda áhugamál sitt og rækta vinskapinn í félagshesthúsi Sleipnis. Þar fá krakkarnir allt sem þau þurfa hest, reiðtygi og reiðkennslu - en einnig læra þau að bera ábyrgð á sínum ferfætta félaga.