Íslenska ríkið braut gegn mannréttindasáttmálanum

Íslenska ríkið braut gegn mannréttindasáttmálanum við framkvæmd síðustu alþingiskosninga. Málið snýr að eftirmálum endurtalningar í Norðvesturkjördæmi sem riðlaði til þingsætum. Dómurinn gerir athugasemd við að þingmenn hafi að lokum sjálfir úrskurðað um eigið kjör og að framkvæmdin brjóti gegn rétti til skilvirkra réttarúrræða og frjálsra kosninga.

215
03:12

Vinsælt í flokknum Fréttir