Íbúum Hrunamannahrepps fjölgar hratt

Íbúum Hrunamannahrepps fjölgar hratt en þeim hefur fjölgað um fjórtán frá 1.desember síðastliðnum. Í febrúar fæddust fjögur börn í sveitarfélaginu og oddvitinn bindur mikla vonir um að nokkur ný börn fæðist eftir níu mánuði því hjónaball er í sveitinni í kvöld.

264
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir