Stjörnubíó: Þjóðverjar eru fáránlegir

Jojo Rabbit var til umfjöllunar í Stjörnubíói. Gestir þáttarins voru leikarinn Bjartmar Þórðarson og handritshöfundurinn Hrafnkell Stefánsson. Heiðar Sumarliðason var að vanda gestgjafi. Strákarnir voru heilt yfir hrifnir af myndinni um litla nasistadrenginn með stóru draumana. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó á sunnudögum klukkan 12:00 á X977.

664
39:31

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó