Meira um hótanir og ofbeldi gegn heilbrigðisstarfsfólki

Tilfellum þar sem heilbrigðisstarfsfólki er hótað og það jafnvel beitt ofbeldi fjölgar að sögn formanns Félags heimilislækna. Starfsfólk heilsugæslu þar sem ráðist var á lækni á vinnutíma upplifir óöryggi í vinnu.

750
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir