Borgarráð ræddi málefni flóttafólks
Reykjavíkurborg getur ekki tekið við þjónustusviptu flóttafólki án samnings eða samtals segir formaður borgarráðs. Ömurlegt sé að horfa upp á fólk í viðkvæmri stöðu á götunni.
Reykjavíkurborg getur ekki tekið við þjónustusviptu flóttafólki án samnings eða samtals segir formaður borgarráðs. Ömurlegt sé að horfa upp á fólk í viðkvæmri stöðu á götunni.