Þarf meira inngrip fyrr vegna átröskunarvanda

Móðir stúlku sem greindist með átröskun fyrir um þremur árum segir aðstoðina berast allt of seint. Ný skýrsla frá heilbrigðisráðuneytinu segir fólk veikjast meira en ella vegna úrræðaleysis á fyrri stigum.

2128
03:02

Vinsælt í flokknum Fréttir