LUÍH: Sandra María og magnaða árið hennar 2017

Baldur Sigurðsson heldur áfram að hita upp fyrir fótboltasumarið í þáttunum Lengsta undirbúningstímabil í heimi. Nú heimsækir hann Þór/KA í Bestu deild kvenna en enginn lék betur í liðinu í fyrrasumar heldur en landsliðskonan Sandra María Jessen sem var kosin besti leikmaður tímabilsins.

98
02:04

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti