Landsbankanum bar að upplýsa Bankasýsluna

Landsbankanum bar að upplýsa Bankasýsluna um fyrirætlanir sínar um kaup á TM tryggingum, að mati fjármálaráðherra. Það samræmist ekki stefnu stjórnvalda að bankinn hasli sér völl í tryggingarstarfsemi.

1245
07:14

Vinsælt í flokknum Fréttir