Öflugar flugsamgöngur forréttindi Íslendinga

Uppbygging Keflavíkurflugvallar sem tengimiðstöðvar hefur fært Íslendingum mikla hagsæld og lífsgæði og eru brottfarir í flugi frá Íslandi til Norður-Ameríku núna fleiri en frá öllum hinum Norðurlöndunum til samans.

610
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir