Ísland í dag - Íslendingar hvattir til að taka að sér ketti

„Íslendingar elska dýr en villiköttum fjölgar og þeir þurfa hjálp,“ segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, eigandi Iðu og kattakona númer eitt en um helgina stendur til að halda uppboð. Ágóðinn fer í að hjálpa villiköttum að finna heimili og safna í sjúkrasjóðm. Innslagið má sjá hér að ofan.

1224
06:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag