Helena skrifar undir hjá Val

Helena Sverrisdóttir besta körfuboltakona landsins skrifaði í dag undir samning við Val og leikur með félaginu það sem eftir lifir leiktíðar í Dominos - deildinni.

34
01:15

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn