Þórdís Kolbrún segir íslenska ferðaþjónustu sterka
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra segir gjaldþrot WOW air mikla röskun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi og það muni hafa áhrif á hana.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra segir gjaldþrot WOW air mikla röskun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi og það muni hafa áhrif á hana.