„Fyrir ellefu dögum fæddi ég litla konu“

Rithöfundurinn Fríða Ísberg fékk í dag Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í flokki fagurbókmennta. Þakkarræða Fríðu hefur hlotið mikla athygli, þrátt fyrir að vera hraðsoðin eins og hún sagði sjálf.

5622
04:55

Vinsælt í flokknum Lífið