Íslenska liðið ekki staðið sig verr í 40 ár

Íslenska liðið hefur ekki unnið í ellefu leikjum í röð sem er versta frammistaða liðsins í 40 ár. Það er engin ástæða til að örvænta. Íslenska liðið verður með í lokakeppni Evrópumótsins árið 2020 segir Hjörvar Hafliðason.

390
02:16

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn