Viðtal við Jóhannes um meiðslin og upphaf móts
Jóhannes Kristinn Bjarnason varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik liðs hans KR við Fram síðustu helgi. Hann tekst á við áfallið með jafnaðargeði og segir góða hluti að gerast vestur í bæ.
Jóhannes Kristinn Bjarnason varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik liðs hans KR við Fram síðustu helgi. Hann tekst á við áfallið með jafnaðargeði og segir góða hluti að gerast vestur í bæ.