Akureyringar segja vöggu flugsins fyrir norðan

Þótt fyrsta flugvélin á Íslandi hafið tekið flugið í Reykjavík halda Akureyringar því gjarnan fram að vagga flugsins sé í raun fyrir norðan. Í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar um Flugþjóðina, sem hefst á Stöð 2 annaðkvöld, mánudagskvöld, fjallar Kristján Már Unnarsson um bernskuár flugsins og hann tekur nú við.

357
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir