23 hvolpar úr tveimur gotum í Þorlákshöfn

Allt iðar af lífi og fjöri á heimili í Þorlákshöfn þessa dagana því tuttugu og þrír hvolpar, hvorki meira né minna, voru að koma í heiminn.

5266
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir