Eyrugla sem fannst dauð fær nýtt hlutverk

Eyrugla, sem fannst dauð við sumarbústað í Grímsnesi síðasta sumar, hefur verið stoppuð upp og fær nú nýtt hlutverk. Hamskerinn segir verkið hafa verið mjög vandasamt.

1562
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir