Skili embættinu þannig að nýr forseti og þjóðin geti vel við unað
Forsetahjónin Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson forseti mættu til að greiða atkvæði á kjörstað í Álftanesskóla fyrr í dag.
Forsetahjónin Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson forseti mættu til að greiða atkvæði á kjörstað í Álftanesskóla fyrr í dag.