Tryggvi stofnaði fyrsta landshlutaflugfélagið

Með stofnun Norðurflugs á Akureyri varð Tryggvi Helgason brautryðjandi í rekstri landshlutaflugfélaga á Íslandi. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 kemur fram að flugmanni félagsins var synjað um aðild að lífeyrissjóði atvinnuflugmanna með þeim orðum að hann ynni ekki hjá alvöruflugfélagi.

809
06:58

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin