Ísland í dag - „Það er svo gaman að lifa“

Þúsundir magaerma-og hjáveituaðgerða hafa verið gerðar hér á landi síðustu ár og greinilegt að þörfin er mikil. Ein þeirra sem hefur farið í slíka aðgerð síðustu ár segist hafa verið búin að prófa alla mögulega kúra áður. Hún hugsaði sig lengi um en fékk nóg af aukaþyngdinni sem hún bar þegar hún gat ekki lengur fylgt eiginmanni sínum eftir.

6197
10:14

Vinsælt í flokknum Ísland í dag