Hlakka til að sprengja árið burt

Flugeldasala Landsbjargar fer vel af stað. Þeir sem fréttastofa ræddi við segjast dauðfegnir að árið sé að líða undir lok og hlakka til að sprengja það burt.

468
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir