Rakaði af sér hárið fyrir gott málefni

Hin tólf ára gamla Agla Björk Kristjánsdóttir lét í dag raka af sér hárið til styrktar stuðningsfélaginu Krafti en hún hefur safnað einni og hálfri milljón. Kraftur stendur Öglu mjög nærri en hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir fjórum árum.

2254
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir