Vilja norskar kýr til landsins
Bændur á afurðamesta kúabúi landsins vilja bregðast við erfiðu rekstrarumhverfi með því að flytja norskar kýr til landsins. Þeir segja að þannig myndi heyið nýtast betur og að stóla þyrfti minna á innflutt kjarnafóður.