Handboltaæði á Íslandi með metsölu á HM-miðum og landsliðsbúningum

Í aðdraganda heimsmeistaramótsins í handbolta í byrjun janúar hefur handboltaæði heltekið landann og muna menn ekki aðra eins stemmingu fyrir stórmót í handbolta. HSÍ búið að selja fjögur þúsund miða á leiki Íslands í Svíþjóð sem er met.

501
04:01

Vinsælt í flokknum Handbolti