Aron á æfingu fyrir HM

Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson fór yfir stöðuna fyrir HM í handbolta sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Hann nýtur þess í botn að vera aftur mættur í atvinnumennsku, og í Meistaradeild Evrópu með liði sínu Veszprém.

740
03:24

Vinsælt í flokknum Handbolti