Fangelsisgámur í miðbæ Reykjavíkur
Íslandsdeild Amnesty International ýtti úr vör meiri háttar herferð í gær. Yfirskriftin er Þitt nafn bjargar lífi - og um er að ræða stærstu mannréttindaherferð í heimi, sem í ár fagnar 20 ára afmæli.
Íslandsdeild Amnesty International ýtti úr vör meiri háttar herferð í gær. Yfirskriftin er Þitt nafn bjargar lífi - og um er að ræða stærstu mannréttindaherferð í heimi, sem í ár fagnar 20 ára afmæli.