Rússneski sendiherrann verði farinn fyrir mánaðamót
Utanríkisráðherra segir enga ástæðu til að halda úti starfsemi sendiráðs í Moskvu.Samskipti og viðskipti Íslands við Rússland séu lítil sem engin og lokun sendiráðsins hugsuð í samhengi við alþjóðlegar aðgerðir til að einangra Rússa vegna innrásar þeirra í Úkraínu.