Fúsi felldi tár við afhendingu verðlauna

Forseti Íslands afhenti hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands við hátíðlega athöfn. Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson var verðlaunaður fyrir leiksýninguna Fúsa og Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir fyrir leikverkið Taktu flugið, beibí.

604
06:04

Vinsælt í flokknum Fréttir