TikTok Trending - HI Beauty hlaðvarp

TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann. Í þættinum förum við yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. Hvernig virka þau? Eru þau yfir höfuð að virka? Við förum einnig yfir okkar uppáhalds accounta og skemmtileg hacks sem geta hjálpað þér að ná förðunar- og hárlúkkinu á nýtt level.

758
1:09:19

Vinsælt í flokknum HI Beauty hlaðvarp