Jólasveinar hlaupa víða um heim
Efnt var til jólasveinahlaupa víðs vegar um heim um helgina og hlupu samtals þúsundir sveinka - og nokkrir tröllar um borgir á borð við París, San Fransico og Mexíkóborg. Um árlega hefð er um að ræða þar sem jólasveinarnir hlaupa um skreyttar götur undir dynjandi jólatónlist.