Æfingar Rússa á og yfir Barentshafi

Þann 12. september birti varnarmálaráðuneyti Rússlands myndband af æfingum á og yfir Barentshafi. Norskir sjómenn segja áhöfn rússnesks herskips hafa skotið viðvörunarskoti að línubát þeirra í norskri lögsögu. Lesið meira um málið hér.

854
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir