Líkfundur við Eiðsgranda

Lík fannst við Eiðisgranda á Seltjarnarnesi á öðrum tímanum í dag. Mikill viðbúnaður hefur verið á svæðinu og fjölmennt lið lögreglu hefur skimað fjöruna og grjótgarðinn.

260
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir