Bíll fer inn á flugbraut í Lyon

Símamyndband sem náðist af því þegar bíll ruddist í gegnum girðingu og inn á flugbraut í Lyon í Frakklandi. Lögreglan nær ökumanninum fljótlega. Flugvél WOW og fleiri vélar lentu í þó nokkurri bið vegna þessa. (Myndband/AP)

4352
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir