Segir Vegagerðina í mjög annarlegri stöðu

Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi samgönguráðherra, segir Vegagerðina komna í mjög annarlega stöðu, með 5-6 milljarða króna útgjöld fram yfir heimildir á þessu ári. Meðal annars vegna þess að sérstök fjármögnun Hornafjarðarfljóts hafi ekki gengið upp. Þetta kom fram í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

684
01:02

Vinsælt í flokknum Bítið