„Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af stöðu mála á marköðum. Ríkisstjórn sé meðvituð um hlutverk sitt að deyfa áföll verði niðurstöður af tollastríði alvarlegar.
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af stöðu mála á marköðum. Ríkisstjórn sé meðvituð um hlutverk sitt að deyfa áföll verði niðurstöður af tollastríði alvarlegar.