Ísland í sterkari stöðu en þurfi að vera við öllu búið
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er á leið til Brussel í dag til að tala fyrir stöðu Íslands í því tollastríði sem geysar í heiminum eftir tolla Bandaríkjaforseta.
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er á leið til Brussel í dag til að tala fyrir stöðu Íslands í því tollastríði sem geysar í heiminum eftir tolla Bandaríkjaforseta.